• "Ég pantaði svartar vinnubuxur og þegar ég fékk þær í hendurnar voru þær of litlar. Í ljós kom að ég sjálf hafði mislesið stærðartöfluna. Það var ekkert mál að fá buxunum skipt og ég er sátt meðbuxurnar í réttri stærð."

    - Sigrún Bjarnadóttir

  • "Flott og fljót þjónusta"

    - Sumarlidi Gudbjornsson

  • "Fannst mjög gott að versla við ykkur. Þjónustan til fyrirmyndar. Takk kærlega fyrir mig!"

    - Ásmundur Guðmundsson

1 of 3