Skilmálar VidaXL

Almennt: 

Við fyrirtækisnafn höfum umboðsleyfi að selja vörur frá VidaXL. 

 

Sending/afhending:

Við sendum pantanir um allt land. Pantanir eru sendar með íslandspósti. Þar sem vöruhús er erlendis þá getur varan verið allt frá 14-28 daga að berast. Þegar pöntunin þín hefur verið send af stað færðu sent rakningar númer svo þú getur fylgst með pöntuninni þinni. 

 

Hætta við pöntun: 

Hægt er að hætta við eða breyta pöntunina þangað hún fer í sendingarferlið. Hægt er að gera það inn á þínu svæði eða með því að hafa samband við okkur. 

 

Gölluð eða skemmd vara: 

Hafðu samband við okkur ef þú lendir í því að fá vöru sem hefur skaddast í flutningi eða er gölluð. Sendur okkur myndir af vörunni með til að það sé auðveldara fyrir okkur að leysa úr því. 

 

Skil á vöru: 

Við bjóðum upp á reynslutímabil hjá vidaXL. Innan þessa tímabils geturðu litið á vöruna og prófað hana eins og þú myndir gera í búðinni. Um leið og þú byrjar að nota vöruna lýkur reynslutímabilinu. Á reikningnum þínum finnurðu yfirlit yfir vörurnar sem þú getur enn skilað. Eftir að þú hefur látið okkur vita um þær vörur sem þú myndir vilja skila geturðu bókað afhendingartíma. Við mælum með að þú sendir vörurnar ekki til baka á eigin kostnað, þar sem ofannefnd þjónusta við að sækja er ókeypis. Við endurgreiðum alla greiðsluna innan 14 daga eftir að við fáum vöruna sem var skilað. Vinsamlegast athugaðu að, svofremur sem það er tæknilega hægt, verður endurgreiðsla færð á sama reikning og með sama hætti og pöntunin var gerð.

 

Greiðslur:

Tökum við helstu greiðslukortum íslenskra banka. Einnig er hægt að greiða með PayPal. Þegar við höfum móttekið pöntunina þína og greiðslu færðu sendar staðfestingarpóst á uppgefið netfang. Ef þú fékkst ekki póst, getur hann hafa farið í rusl möppuna. Hafi komið höfnun á kortið þitt hvetjum við þig að hafa samband við bankann þinn til að fá nánari útskýringu á því. 

 

Verð: 

Verð á vörum eru í íslenskum krónum og getur breyst án fyrirvara. Hafi verið rangt uppsett verð eða innsláttarvilla gefum við okkur leyfi að lagfæra það og hætta við pantanir vegna þess. 

 

Öryggi:

Allar upplýsingar um viðskiptavin í greiðsluferlinu eru dulkóðaðar. Þetta þýðir að upplýsingar, svo sem nafn, heimilisfang og aðrar viðkvæmar upplýsingar eins og kreditkortaupplýsingar eru ekki aðgengilegar öðrum.

 

Hafa samband: 

Til að hafa samband við okkur er hægt að senda tölvupóst á support@stockmix.is